Forföll starfsfólks

Alltaf getur komið fyrir að um einhver forföll verði að ræða hjá starfsfólki. Stundum reynist erfitt að fá forfallakennara eða að fá fólk til afleysinga. Þegar um forföll kennara er að ræða er reynt að bjarga málum.  Vakin er athygli á því að nemendur í 6.- 10. bekk verða sendir heim ef ekki fæst forfallakennari.

Prenta | Netfang