Viðbrögð við hegðunarfrávikum

Smellið hér til að hlaða niður pdf skjali með agaferlinum

 

Hegðunarfrávik flokkast í 1., 2. og 3. stig eftir alvarleika þeirra.

Dæmi um 1. stigs hegðunarfrávik eru hlaup á gangi, að fara ekki eftir fyrirmælum, truflandi hegðun, slæm umgengni, þras og ögrun.

Dæmi um 2. stigs hegðunarfrávik: óhlýðni, særandi/niðrandi orðbragð, ósannsögli, svik eða svindl, áreiti, hrekkir eða stríðni.

Dæmi um 3. stigs hegðunarfrávik: alvarleg slagsmál eða ofbeldi, mjög ögrandi hegðun, þjófnaður og skemmdarverk

Hegdunarfravik

 

Prenta | Netfang