SÁTT: Samvinna - Ábyrgð - Traust - Tillitsemi

Í Seljaskóla vinnum við út frá ákveðnum gildum sem um leið eru einkunnarorð skólans. Þessi gildi eru SAMVINNA, ÁBYRGÐ, TRAUST OG TILLITSSEMI.

SÁTT samanstendur af PBS (Positive Behavior Support) eða heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun og forvarnaráætlun gegn einelti, STÖNDUM SAMAN

Prenta | Netfang