Lausnateymi

Lausnateymi er til stuðnings kennurum vegna nemenda með námserfiðleika og hegðunar- og samskiptaörðugleika.

Markmið lausnateymis er:

  • Að veita kennurum stuðning og ráðgjöf vegna nemenda með sérþarfir.
  • Að stuðla að aukinni samvinnu innan skólans varðandi lausnir fyrir umrædda nemendur.
  • Að meta þarfir nemandans með hliðsjón af margvíslegum upplýsingum um hann.

Prenta | Netfang