Heilsugæsla

Heilsugæsla í Seljaskóla heyrir undir Heilsugæslustöðina í Mjódd.
Heilsugæsla skólabarna er markvisst framhald af ung- og smábarnavernd og á að efla heilbrigði barns og stuðla að vellíðan þess í samvinnu við foreldra. Foreldrar eru hvattir til að hafa samband við skólahjúkrunarfræðing ef barn þeirra er með sérstök heilsufarsvandamál sem gæti þurft að sinna á skólatíma. Á vefnum http://www.6h.is má finna nánari upplýsingar um heilsuvernd grunnskólabarna.

Viðvera hjúkrunarfræðings er á þessu blaði

Beint símanúmer: 411-7512 

Tölvupóstfang: seljaskoli@heilsugaeslan.is

Prenta | Netfang