Skólanámskrá og starfsáætlun Seljaskóla hafa að mestu runnið saman í eitt rit, starfsáætlun Seljaskóla, sem finna má hérna á vefnum.
Sá hluti skólanámskrár sem fjallar um markmið náms og námsmat má finna undir liðnum náms- og kennsluhættir og mat á skólastarfi má finna undir flipanum mat á skólastarfi.
Einnig má finna áætlanir um:
- móttöku nýrra nemenda
- áfengis- og fíknivarnir
- aðgerðir gegn einelti og öðru ofbeldi
- öryggis- og slysavarnir
- jafnrétti og mannréttindi
- viðbrögð við áföllum
- agamál - skólareglur Sáttin