Stjórn Nemendafélagsins

Stjórn Nemendafélags Seljaskóla er skipuð níu nemendum úr 8.-10. bekk. Formaður og gjaldkeri sitja í 10. bekk, en auk þeirra skipa stjórnina fjórir fulltrúar 10. bekkjar, fjórir fulltrúar 9. bekkjar og þrír fulltrúar 8. bekkjar. Stjórn hvers skólaárs er kosin af nemendum 7.-9. bekkjar í beinni kosningu að vori skólaársins á undan.

Í 1.-7. bekk hafa umsjónarkennarar ásamt foreldrum umsjón með og skipuleggja félagsstarf nemenda. Skólinn er í samstarfi við Hólmasel sem er með opið hús fyrir nemendur á miðstigi tvisvar í viku.

 

Stjórn Nemendafélags Seljaskóla skólaárið 2016-2017 skipa:

Nemandaráð Seljaskóla 2016-2017


Formaður - Ásta Margrét Stefánsdóttir
Gjaldkeri - Daníel Heiðar Jónsson
Ritari - Natalía Sigurðardóttir

Fulltrúar í 10. bekk

Ingvar Daði Þórisson - Tæknimaður
Sara Mikaelsdóttir
Hafsteinn Jónsson
Ágúst  Óli Ólafsson

Fulltrúar í 9. bekk
Guðlaug Embla Hjartardóttir
Hjördís Alfa Ágústsdóttir
Benedikt Stefánsson

Fulltrúar í 8. bekk
Álfheiður Bjarnadóttir
Jóhann Bjarki Birgisson
Óliver Úlfar Helgason

 

 

 

 

Prenta | Netfang