Til að velja valgreinar þarf að smella á hnappinn.
Nemendur sem fá skipulagt íþrótta- eða tómstundastarf metið sem valgrein þurfa að skila inn sérstöku eyðublaði til námsráðgjafa.
Undir nám og kennsla má fletta upp námsáætlunum núverandi skólaárs þ.á.m. valgreinum.