Viðburðir á vegum foreldrafélagsins

  • Jólaföndur  - haldið í hátíðarsal
  • Öskudagsskemmtun - haldin í íþróttasal skólans eftir hádegi á öskudag, kötturinn sleginn úr tunnunni ofl.
  • Páskabingó  - haldið í hátíðarsal, veglegir vinningar í boði
  • Aðstoð við útskrift 10 bekkjar

Prenta | Netfang