Foreldraviðtöl

Þrisvar á ári eru nemendur og foreldrar boðaðir í viðtöl til umsjónarkennara. Markmiðið með þessum viðtölum er fyrst og fremst að skapa vettvang fyrir foreldra, nemendur og kennara til að ræða nám og annað sem að nemandanum snýr.

Prenta | Netfang