Frístundaheimilið Vinasel

Vinasel er frístundaheimili starfrækt af ÍTR fyrir börn 6 til 9 ára.

Vinasel er starfrækt í Kleifarseli 18 fyrir 1. og 2. bekk og í Hólmaseli fyrir 3. og 4. bekk.

 

Símanúmer Vinasels er : 4117522 / 6955038 og netfang This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Nánari upplýsingar um kostnað má finna á eftirfarandi slóð:

http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-4595/7932_view-1528/

Miðað er við að það séu 12 börn á hvern starfsmann.

Starfsemin byggist á skipulögðu tómstundastarfi og gera starfsmenn vikudagskrá hægt er að nálgast dagskrána hér á heimasíðunni undir Gögn og á starfstaðnum sjálfum.

Í annarri hverri viku eru haldnir starfsmannafundir þar sem næsta vika er skipulögð og önnur einstök mál rædd. Umsjónarmannafundur eru einnig haldinn vikulega þar sem yfirmenn frístundaheimilanna í Breiðholtinu hittast og bera saman bækur sínar.


Prenta | Netfang