Frímínútur - gæsla

Skólinn leitast við að halda úti viðunandi gæslu í frímínútum. Alltaf eru 7-8 starfsmenn úti með börnunum og í sumum tilfellum fleiri. Hlutverk starfsmanna er að vera börnunum til halds og trausts og leitast við að koma í veg fyrir árekstra.

Prenta | Netfang