Skip to content
06 nóv'19

Sáttardagur 8.nóvember

Árlegur Sáttardagur í Seljaskóla verður föstudaginn 8. nóvember. Þetta er skertur skóladagur  skv. skóladagatali. Hann hefst kl. 9:00 og stendur til kl. 12.00.  Þennan dag  vinna allir nemendur skólans saman þvert á árganga að fjölbreyttum verkefnum í anda SÁTTarinnar þ.e. nemendur allt frá  1. – 10. bekk eru saman í hóp. Þema dagsins er: Samskipti…

Nánar
16 sep'19

Námskynningar fyrir foreldra

Námskynningar fyrir foreldra eru sem hér segir: 1. bekkur     25. september    kl. 8:30 Bláber 2. bekkur     17. september    kl. 8:30 Hús 9 3. bekkur     18. september    kl. 8:30 Hús 10 4. bekkur      17. september   kl. 8:30 Askur 5. bekkur     2. október           …

Nánar
21 ágú'19

Breyting á skólasetningardegi í 2. og 3. árgangi.

Nú er allt á fullu í lokafrágangi í húsum 9 og 10 sem verða heimastofur nemenda í 2. og 3.árgangi nú í vetur.  Síðustu handtökin geta oft tekið lengri tíma en áætlað og því miður hafa lokaframkvæmdirnar aðeins dregist eilítið.   Því hefur verið tekin ákvörðun um að breyta fyrirkomulagi skólasetningar í þessum árgöngum.  Í…

Nánar
20 ágú'19

Skólabyrjun fimmtudagur 22. ágúst hjá 2. – 10. bekk

Nemendur mæta 8:30 sem hér segir: 2. bekkur heimastofa hús 9 3. bekkur heimastofa hús 10 4. bekkur miðrými hús 6 5. bekkur heimastofur hús 6 6. og 7. bekkur Askur, síðan farið með rútu í Fellasel 8. bekkur miðrými hús 3 9. bekkur heimastofur 10. bekkur heimastofur bekkur hefur fengið tölvupóst frá umsjónarkennurum um…

Nánar
11 jún'19

Skóladagatal næsta vetrar

Skóladagatal skólaárs 2019-2020 er komið á heimasíðu Seljaskóla. Hægt er að nálgast dagatalið í pdf. útgáfu hér á vefnum undir Skólinn – skóladagatal í valmyndinni hér að ofan.    

Nánar
06 jún'19

Efnilegir nemendur

Seljaskóli á nemendur í Reykjavíkurúrvali stúlkna í handknattleik. Þetta eru þær Vaka Líf Kristinsdóttir, Dagný Rós Hlynsdóttir, Díana Ásta Guðmundsdóttir og Brynja Dröfn Ásgeirsdóttir. Tóku þær þátt fyrir hönd Reykjavíkur í Grunnskólamóti Höfuðborga Norðulandanna í maílok þar sem þær enduðu í 5. sæti. Þær stóðu sig mjög vel á mótinu og hélt liðið áfram að…

Nánar
28 maí'19

Efnilegir nemendur í Seljaskóla

Hákon Dagur nemandi okkar í 8. bekk í Seljaskóla var valin í Reykjavíkurúrval í fótbolta. Hér er hann á mynd, lengst til vinstri, ásamt félögum sínum úr Breiðholtsskóla. Til hamingju með árangurinn Hákon Dagur!    

Nánar
14 maí'19

Skólahald hefst 9:50 í dag, 14. maí

Nemendur eiga að mæta kl.9:50 sem hér segir. 1.bekkur:  Vinasel 2.bekkur:  Askur (fara svo með umsjónarkennurum í Bláber) 3.bekkur:  Askur (fara svo með umsjónarkennurum í Regnbogann) 4.bekkur:  Heimastofur 5.bekkur:  Heimastofur 6.bekkur:  Hús 7 við tölvustofu. 7.bekkur:  Seljakirkja 8.bekkur:  Umsjónarstofur og hitta umsjónarkennara 9.bekkur:  Umsjónarstofur og hitta umsjónarkennara 10.bekkur:  Umsjónarstofur og hitta umsjónarkennara Sjá nánar í…

Nánar
13 maí'19

ÁFRAM SELJASKÓLI

Í dag er fyrsti dagur uppbyggingarstarfs í Seljaskóla eftir atburði helgarinnar. Samheldið starfsfólk og heill her sérfræðinga hefur unnið hörðum höndum að því í dag að undirbúa skólann fyrir nemendur og loka af þeim svæðum skólans sem byggja þarf upp. Jafnframt er unnið að því að finna þeim árgöngum sem misstu kennslustofurnar sínar í brunanum…

Nánar