Skip to content
13 mar'20

Vegna samkomubanns og takmarkanir á skólastarfi

Kæru foreldrar Vegna samkomubanns sem heilbrigðisráðherra setti og tekur gildi aðfaranótt mánudags ætlum við að fella niður síðustu kennslustund hjá 6. – 10. bekk í dag, það er nemendur fara heim 13:30 en það er gert til að starfsfólk skólans nái að funda um þá nýju stöðu sem samkomubann og takmörkun á skólastarfi grunnskóla setur…

Nánar
09 mar'20

Skólahald samkvæmt stundatöflu í dag – mánudag 9. mars

Komið þið sæl Í nótt samdi Sameyki við Reykjavíkurborg og verður skólahald því samkvæmt stundatöflu í dag. ___________________________________________ Tonight, Sameyki negotiated with the City of Reykjavik, so schooling will be on schedule today. _________________________________________ Dziś wieczorem Sameyki negocjowały z Reykjavikiem, więc nauczanie będzie zgodne z harmonogramem dzisiaj. _________________________________________  

Nánar
05 mar'20

Fulltrúar okkar í lokakeppninni

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin hjá 7. bekk í dag fimmtudaginn 5. mars. Níu nemendur úr 7. bekk lásu  valinn texta og sjálfvalið ljóð fyrir nemendur úr 6. og 7. bekk.  Keppendur stóðu sig allir með mikilli prýði og val dómara því erfitt. Eftirtaldir nemendur voru valdir til að vera fulltrúar okkar á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar, Viktor Axel Matthíasson og María Kristinsdóttir.…

Nánar
26 feb'20

Seljaskóli fékk í dag hvatningaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur

Seljaskóli fékk í dag hvatningaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur en þau eru veitt fyrir nýbreytni og gróskumikið fagstarf. Seljaskóli hlaut verðlaun fyrir verkefnið Bangsa-gistipartý og Bókaskjóður á skólabókasafninu. Dröfn Vilhjálmsdóttir bókasafnsfræðingur á heiðurinn af því skemmtilega verkefni en hún hefur farið óhefðbundnar leiðir að því að efla yndislestur. Yngri nemendum var boðið að koma með bangsana sína…

Nánar
24 feb'20

Öskudagur er skertur skóladagur!

Miðvikudaginn 26. febrúar er skertur skóladagur. Þá eru nemendur í skólanum frá 8:30 til 12:00 en gæsla er fyrir nemendur frístundar fram að Vinaseli/Regnboga. Vetrarleyfi í grunnskólum Reykjavíkur er 28. febrúar og 2. mars. Skólahald hefst samkvæmt stundatöflu þann 3. mars.    

Nánar
22 jan'20

Foreldradagur framundan

Komið þið sæl Þriðjudaginn 28. janúar er foreldradagur í Seljaskóla. Þá mæta nemendur með foreldri/foreldrum í viðtal við umsjónarkennara. Foreldrar þurfa að skrá sig á tíma gegnum Mentor.is og má á youtube finna leiðbeiningar um hvernig það er gert. Íþróttakennarar, list- og verkgreinakennarar, sérkennarar og tungumálakennarar eru við þennan dag og er hægt að koma…

Nánar
20 jan'20

Upptakturinn 2020

Upplýsingar     UPPTAKTUR-2020x Með Upptaktinum, Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi listnemenda og listamanna. Afrakstur þeirrar vinnu má sjá og heyra á tónleikum Upptaktsins á opnunardegi Barnamenningarhátíðar sem verður að þessu sinni þann 21. apríl…

Nánar