Skip to content
19 okt'20

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Það er árleg hefð að taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ hér í Seljaskóla og það gerðum við 9. október síðastliðinn. Ólympíuhlaupið sem hét áður Norræna skólahlaupiðer búið að vera árlegur viðburður frá 1984 á Íslandi. Með hlaupunum er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri…

Nánar
11 okt'20

Listrænt ákall til náttúrunnar

Þær Dagný Sif og Hrafnhildur myndlistakennari og textílkennari komu með verkefnið L.Á.N. inn til okkar eða Listrænt ákall til náttúrunnar.  Verkefnið er á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur en þar er unnið markvisst með málefni náttúrunnar með áherslu á vinnuaðferðir list- og verkgreina. Verkefnið hlaut tilnefningu til Íslensku Menntaverðlaunanna þann 5. október og má lesa sér…

Nánar
09 okt'20

Netskákmót

Kæru foreldrar, skóla- og frístundasvið ætlar að bjóða uppá netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á laugardögum (11:00). Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Hér eru skrefin sem þarf að fara í gegnum til þess að taka þátt (mjög einfalt): Búa til aðgang á www.chess.com (frítt) Gerast meðlimur í hópnum “Reykjavík-skólar”: https://www.chess.com/club/reykjavik-skolar…

Nánar
20 ágú'20

Skólasetning 24. ágúst

  Starfsárið 2020 – 2021 í Seljaskóla hefst mánudaginn 24.ágúst kl. 8:30 með skólasetningu og í kjölfarið hefst fullt skólastarf samkvæmt stundatöflu.   Nemendur mæta í skólasetningu sem hér segir. 2. bekkur heimastofa hús 8 3. bekkur heimastofa hús 9 4. bekkur miðrými hús 6 5. bekkur heimastofur hús 6 (sömu og síðasta skólaár) 6.…

Nánar
19 jún'20

Hafið það gott í sumar!

Nú er skrifstofa Seljaskóla lokuð vegna sumarleyfa og opnar aftur 12. ágúst 2020 Á meðan er hægt að senda tölvupóst á skólastjórnendur: Magnús Þór Jónsson  – magnus.thor.jonsson@rvkskolar.is Bára Birgisdóttir – bara.birgisdottir@rvkskolar.is Við þökkum kærlega fyrir skólaárið og hlökkum til að hefja nýtt skólaár með nemendum okkar þann 24. ágúst. Skóladagatal má finna á vef Seljaskóla…

Nánar
03 jún'20

Skólaslit

Í ljósi aðstæðna bjóðum við ekki upp á að forráðamenn komi með börnum sínum hjá  1.- 9.bekk

Nánar
13 maí'20

Skipulagsdagur mánudaginn 25. maí!

Við vekjum athygli á að það er skipulagsdagur 25. maí sem er breyting á skóladagatali. Hann átti að vera daginn eftir en leik- og grunnskólar í Seljahverfi ákváðu að samræma daginn til að mæta betur þeim heimilum sem eiga börn á báðum skólastigum.

Nánar
02 maí'20

Skólahald hefst eftir stundartöflu á mánudag. 9:50 hjá 1. – 7. bekk en unglingastig mætir í valtíma 8:10!

Kæru forráðamenn. Mánudaginn 4. maí mun kennsla hefjast samkvæmt stundaskrá í 1. – 7.bekk frá klukkan 9:50. Rútur fara yfir í Fellasel kl. 10:10 og hefst kennsla þar kl. 10:20. Tíminn um morguninn verður notaður til að gera kennslustofur klára og stilla saman strengi varðandi kennslu eftir þessa fordæmalausu tíma sem við treystum á að…

Nánar
22 apr'20

Gleðilegt sumar!

Við óskum nemendum, starfsfólki og foreldrum Seljaskóla gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn. Hér í pdf. skjali má nálgast þá daga sem nemendur mæta út apríl. Við látum hópana mæta til skiptis þ.e. annan hvern skóladag. Sumardagurinn fyrsti og 1. maí eru almennir frídagar og þess vegna ruglast takturinn hjá okkur miðað við það sem…

Nánar