Skip to content
26 maí'21

Ferðalag til Danmerkur!

Okkur finnst tilvalið að sýna ykkur þessi vel unnu verkefni og hvetjum ykkur til að nýta ykkur þessar hugmyndir þegar við getum farið að ferðast aftur. Hákon og Þórður hefja sitt ferðalag í Billund og má sjá skipulagið hér Þær  Brynja, Signý og Þórdís heimsóttu Esbjerg ásamt fleirum spennandi viðfangsefnum og má sjá nánar með…

Nánar
21 maí'21

Borgarafundur með fulltrúum L.Á.N skólanna.

Nemendur í 7.  og 8. bekk og valgreinum hafa  í vetur tekið þátt í samstarfsverkefninu LÁN, listrænt ákall til náttúrunnar. Afrakstur verkefnisins var sýnt í Hafnarhúsinu í tengslum við Barnamenningarhátíð nú í apríl en á Menntastefnumóti Skóla- og frístundasviðs má finna erindi um verkefnið. 19. maí  sátu tveir fulltrúar úr 7. bekk, Sölvi Þór Jörundsson…

Nánar
18 maí'21

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts heimsótti Seljaskóla

2. og 3. bekkur var sannarlega heppinn í morgun þegar Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kom í heimsókn og spilaði fyrir okkur. Við þökkum þeim kærlega fyrir heimsóknina og bendum foreldrum áhugasamra barna að kynna sér starf skólahljómsveita á  skolahljomsveitir.is  

Nánar
09 maí'21

Menntastefnumót – 10. maí 2021 – látum draumana rætast

Menntastefnumót  – Látum draumana rætast verður haldið mánudaginn 10. maí 2021 Sjálfsfærniviti Seljaskóla verður kynntur  kl. 12:30 – 12:50 og munu stjórnenedur Seljaskóla svara spurningum áhugasamra í Sýningarherberginu Félagsfærni/Sjálfsefling klukkan 13:00. Hér má sjá pdf skjal með erindi okkar. Klukkan 13:00 – 14:00 er erindið LÁN (Listrænt ákall til náttúrunnar) en Seljaskóli er þátttakandi í því verkefni. Klukkan 13:00…

Nánar
07 maí'21

Starfsdagur mánudaginn 10. maí 2021

Á mánudaginn, 10. maí  mæta nemendur ekki í skólann en það er starfsdagur. Fimmtudagurinn 13. maí er uppstigningardagur og er almennur frídagur. (google translate below) On Monday, May 10, students do not attend school, but it is a working day. Thursday 13 May is Ascension Day and is a public holiday. W poniedziałek 10 maja…

Nánar
28 apr'21

Smiðjur

List- og verkgreinar eru kenndar í smiðjum í 4. til 7. bekk, þar sem árinu er skipt upp í lotur og unnið að hinum ýmsum viðfangsefnum. Það var gaman að kíkja í 5. bekk í vikunni en þar voru nemendur að búa til hin ýmsu leiktæki eitt og æfa leikni sína og til dæmis fræðast…

Nánar
20 apr'21

Seljaskóli tekur þátt í Barnamenningarhátíð

  Kæru aðstandendur barna í Seljaskóla! Við viljum bjóða ykkur sérstaklega að koma á sýningu á listaverkum barnanna ykkar í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi og Kjarvalsstöðum núna um helgina til mánudags 17. – 19. apríl. Þá daga verður sýningin einungis opin fyrir listafólkið unga og fjölskyldur þeirra – og frítt inn á hana. Frítt verður fyrir…

Nánar
06 apr'21

Stóra upplestrakeppnin

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Seljakirkju fimmtudaginn 11. mars 2021 og var hátíðleg að vanda. Þeir Nökkvi Steinn Hafsteinuson og Lúkas Myrkvi Gunnarsson tóku þátt fyrir hönd Seljaskóla og stóðu sig afar vel.       María Kristveig Dagsdóttir og Hrafndís Hanna Halldórsdóttir sáu um tónlistaatriði fyrir hönd skólans.            …

Nánar
01 mar'21

Heimsókn í framhaldsskólanna!

Við viljum vekja athygli nemenda í 10. bekk og foreldra þeirra á þessari slóð þar sem finna má yfirlit yfir þær heimsóknir og kynningar framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu. https://padlet.com/systasigur/54yimhfkbi1b?fbclid=IwAR3gHY2qeZAxv_qZPuf46i8ayniJx7qppcXeZ18fiIzYfQ9d4lbc07mVEfo Guðný námsráðgjafi Seljaskóla er ykkur til aðstoðar og hefur sent ykkur póst.

Nánar