Skip to content
25 maí'22

Vordagar í Seljaskóla

Senn líður að skólalokum og viljum við með þessu bréfi fara yfir nokkur almenn atriði er varða síðustu daga vorannar. Nánara skipulag fáið þið frá kennurum ykkar barna um verkefni og ferðir. Þriðjudaginn 31. maí er skipulagsdagur og allir nemendur í fríi. Föstudaginn 3. júní er Vordagur – skertur skóladagur frá 8:30-12:00 og nemendur sem…

Nánar
24 maí'22

Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar

Í gær hlaut Wanesa Agnieszka Michalska í 10. MB nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar.  Hún var tilnefnd fyrir góðan námsárangur, þrautseigju og háttvísi. Wanesa er frábær nemandi sem leggur sig mikið fram og gerir eins vel og hún getur. Hún stendur vel í öllum greinum af því hún býr yfir fádæma þrautseigju, vinnur vel og…

Nánar
19 apr'22

Stóra upplestrakeppnin

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin  fimmtudaginn 31. mars. Níu nemendur úr 7. bekk lásu  valinn texta og sjálfvalið ljóð fyrir nemendur úr 6. og 7. bekk.  Keppendur stóðu sig allir með mikilli prýði og val dómara því erfitt. Verðlaunahafar fengu  bókagjöf frá foreldrafélagi Seljaskóla. Þórir Leó Kristjánsson 7. BV og Elín Klara Finnbogadóttir 7. BV voru valin til að verða fulltrúar…

Nánar
01 mar'22

Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík

Hlín, Alma og Birna Rún fengu tilnefningu Seljaskóla til Íslenskuverðlauna unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík. Verðlaununum er úthlutað árlega á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, nema í ár þá var þeim frestað út af heimsfaraldri og fór afhending þeirra fram þann 21. febrúar. Markmið þeirra er að auka áhuga æskufólks á íslenskri tungu og hvetja…

Nánar
14 feb'22

Gul veðurviðvörun

Röskun á skólastarfi | Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (shs.is) Hér má sjá upplýsingar frá Almannavörnum á íslensku, ensku og pólsku

Nánar
20 jan'22

Skólahald í Seljaskóla – 21. janúar 2022 – föstudagur

Kæra Seljaskólasamfélag! Seljaskóli opnar klukkan 8:00. Við getum ekki boðið upp á ávexti á morgnana í þessari viku. Við leggjum áherslu á að nemendur borði góðan morgunmat áður en þeir mæta í skólann og taki með sér ávöxt/grænmeti fyrir millimál á morgnana.   Á morgun föstudaginn 21. janúar 2022 1. bekkur – við bjóðum upp…

Nánar
19 jan'22

Skólahald fimmtudaginn 20. janúar 2022

Fimmtudagur 20. janúar 2022 Seljaskóli opnar klukkan 8:00. Við getum ekki boðið upp á ávexti á morgnana í þessari viku. Við leggjum áherslu á að nemendur borði góðan morgunmat áður en þeir mæta í skólann og taki með sér ávöxt/grænmeti fyrir millimál á morgnana. • 1. bekkur – við bjóðum upp á viðveru í skóla…

Nánar
18 jan'22

Skólahald í Seljaskóla 19. janúar 2022

  Kæra Seljaskólasamfélag!   Við vonum að sú kæling sem hefur verið síðustu daga í Seljahverfi hafi skilað árangri og fækkað smitum hjá nemendum og starfsmönnum. Við erum enn að fá fréttir af smitum og sóttkví nemenda en við því má búast áfram. Stór hópur starfsmanna er í einangrun og vantar yfir 20 til starfa…

Nánar