Skip to content
16 nóv'20

Vinartré – Litli Sáttardagurinn

Í síðustu viku var hinn árlegi Sáttardagur Seljaskóla en hann er haldinn á hverju ári í tengslum við Dags gegn einelti sem er 8. nóvember. Á Sáttardegi vinnum við samvinnuverkefni og er skólanum skipt upp í vinnuhópa þverrt á árganga. Í ár var það ekki í boði og því hélt hvert sóttvarnarhólf upp á daginn í…

Nánar
02 nóv'20

Skóli hefst 9:50 3. nóvember.

Skólinn hefst kl. 9:50 í fyrramálið. Tölvupóstur hefur verið sendur á alla forráðamenn. Kveðja, skólastjórnendur __________________________________________ School starts at 9:50 in the morning. An email has been sent to all guardians. Yours, school administrators ________________________________________ Szkoła zaczyna się o 9:50 rano. Do wszystkich opiekunów została wysłana wiadomość e-mail. Pozdrawiam administratorów szkół

Nánar
30 okt'20

Korku saga

Fyrir vetrarfrí unnu nemendur í 10. bekk lokaverkefni í Korku sögu eftir Vilborgu Davíðsdóttur. Nemendur unnu saman tveir og tveir, fengu úthlutað einum kafla og áttu að útbúa myndasögu úr kaflanum. Eins sjá má var útkoman hreint stórkostleg og fóru myndinar upp á vegg í húsi 2 nú í vikunni. Íslenskukennarar urðu svo montnir af…

Nánar
26 okt'20

Stærðfræði, útivera, hreyfing og listir

Það var gaman að rölta út í haust og sjá áhuga og elju nemenda í 2. bekk en þeir voru úti ásamt kennurum sínum Fríðu og Sigrúnu. Þar var verið að vinna með mælingar t.d. stór skref og hænufet. Einnig voru þau að læra um tré, m.a. af hverju fella tré laufin. Að lokum söfnuðu…

Nánar
19 okt'20

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Það er árleg hefð að taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ hér í Seljaskóla og það gerðum við 9. október síðastliðinn. Ólympíuhlaupið sem hét áður Norræna skólahlaupiðer búið að vera árlegur viðburður frá 1984 á Íslandi. Með hlaupunum er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri…

Nánar
11 okt'20

Listrænt ákall til náttúrunnar

Þær Dagný Sif og Hrafnhildur myndlistakennari og textílkennari komu með verkefnið L.Á.N. inn til okkar eða Listrænt ákall til náttúrunnar.  Verkefnið er á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur en þar er unnið markvisst með málefni náttúrunnar með áherslu á vinnuaðferðir list- og verkgreina. Verkefnið hlaut tilnefningu til Íslensku Menntaverðlaunanna þann 5. október og má lesa sér…

Nánar
09 okt'20

Netskákmót

Kæru foreldrar, skóla- og frístundasvið ætlar að bjóða uppá netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á laugardögum (11:00). Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Hér eru skrefin sem þarf að fara í gegnum til þess að taka þátt (mjög einfalt): Búa til aðgang á www.chess.com (frítt) Gerast meðlimur í hópnum “Reykjavík-skólar”: https://www.chess.com/club/reykjavik-skolar…

Nánar