Upptakturinn
Heimasíða – Fésbók – Instagram Upplýsingar um Upptaktinn á íslensku og ensku má finna á heimasíðu Hörpu: harpa.is/upptakturinn Facebooksíða Upptaktsins: https://www.facebook.com/Upptakturinn Instagram Upptaktsins: http://www.instagram.com/upptakturinn
NánarJólaferð 2. bekkjar
Í dag fékk 2. bekkur að heimsækja Þjóðleikhúsið og leituðu að jólunum. Við þökkum Þjóðleikhúsinu kærlega fyrir þetta góða boð. Hér er kynningatexti frá Þjóðleikhúsinu. Tveir skrýtnir og skemmtilegir náungar taka á móti ungum leikhúsgestum í anddyri Þjóðleikhússins. Með þeim í för er hljóðfæraleikari og þessi fjörugi hópur leiðir börnin með leik og söng um…
NánarNemendur í 4. bekk spegla, snúa og hliðra
Nemendur í 4. bekk hafa heldur betur staðið sig vel í stærðfræðitímum hjá Hrefnu. Þar hafa þeir speglað, snúið og hliðrað en til að fá góða tilfinningu fyrir þeim hugtökum þá slepptu þau bókunum og notuðu perlur til námsins. Afraksturinn gleður þau og okkur hin upp á vegg.
NánarSkreytingardagur
Nemendur Seljaskóla byrjuðu jólaundirbúninginn af krafti þann 27. nóvember. Enn er verið að bæta við og skreyta en hér má sjá margar svipmyndir frá deginum og afrekstri hans. Við vonum að nemendur okkar of fjölskyldur eigi góðar stundir á aðventunni.
NánarSkipulagsdagur á morgun 26. nóvember 2020
Það er skipulagsdagur á morgun og því mæta nemendur ekki í skólann. (translated with google translate) It’s a planning day tomorrow, so students will not be attending school. Jutro jest dzień planowania, więc uczniowie nie będą chodzić do szkoły. Ngày mai là ngày lập kế hoạch nên học sinh sẽ không đi học. إنه…
NánarSkapandi 2. bekkur
Hér eru svipmyndir frá 2. bekk en á Degi íslenskrar tungu lærðu þau um Jónas Hallgrímsson og settu verkefni sín fram á fallegan hátt. Á fimmtudögum hafa nemendur einnig farið mikið út að vinna verkefni þar sem tvinnað er saman samfélagsfræði, náttúrufræði og stærðfræði. Hér eru líka svipmyndir frá stígvélakasti sem var nú á haustönn.…
NánarÍslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík 2020
Á Degi íslenskrar tungu eru íslenskuverðlaun unga fólksins veitt og eigum við í Seljaskóla þrjá fulltrúa í ár. Verndari Íslenskuverðlaunanna er frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, og hefur hún oftast verið viðstödd afhendingu þeirra við hátíðlega athöfn í Hörpu. Að þessu sinni er verðlaunaafhendingin með breyttu sniði og verða þau afhent tilnefndum nemendum í hverjum skóla…
NánarVinartré – Litli Sáttardagurinn
Í síðustu viku var hinn árlegi Sáttardagur Seljaskóla en hann er haldinn á hverju ári í tengslum við Dags gegn einelti sem er 8. nóvember. Á Sáttardegi vinnum við samvinnuverkefni og er skólanum skipt upp í vinnuhópa þverrt á árganga. Í ár var það ekki í boði og því hélt hvert sóttvarnarhólf upp á daginn í…
NánarSamantekt lesfimi haustið 2020
Nú má finna samantekt á lesfimi í Seljaskóla fyrir september á vef Seljaskóla
Nánar