Skip to content
20 ágú'22

Skólasetning

Kæru nemendur og forráðamenn í Seljaskóla! Skólasetning og fyrsti skóladagur Þessa dagana erum við starfsfólk Seljaskóla að undirbúa nýtt skólaár og er tilhlökkun mikil að fá nemendur í hús. Skólastarf hefst mánudaginn 22. ágúst kl. 8:30 og mæta nemendur sem hér segir: 2. bekkur heimastofa hús 9 3. bekkur heimastofa hús 10 4. bekkur miðrými…

Nánar
17 jan'22

18. janúar 2022 – Skólahald í Seljaskóla

Kæru forráðamenn   Í dag funduðum við með yfirmönnum okkar hjá SFS, Almannavörnum Reykjavíkur, Félags- og frístundamiðstöðvum og ÍR til þess að fara yfir stöðuna og taka ákvarðanir um skólahald á morgun,  þriðjudaginn 18. janúar. Staðan er enn mjög þung hjá okkur. Gríðarleg forföll eru í starfsmannahópnum okkar og smit í langflestum árgöngum í skólanum.…

Nánar
22 des'21

Gleðileg jól

Kæru nemendur, forráðamenn og starfsfólk Seljaskóla Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum ykkur fyrir samstarfið á þessu ári sem er að líða. Nú er skrifstofa skólans komin í jólafrí og opnar aftur 3. janúar. Samkvæmt skóladagatali mæta nemendur í skólann þann 4. janúar 2022 . Jólakveðja, Stjórnendur Seljaskóla (google…

Nánar
10 nóv'21

Sjálfsmat skóla – lesfiminiðurstöður

Á heimasíðu Seljaskóla má nú finna nýjustu skýrslu yfir lesfimi nemenda okkar. Hana má finna undir Skólinn > mat á skólastarfi. Hægt er að skoða hvern árgang fyrir sig. Lesfimi var mæld í september.  

Nánar
14 jún'21

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna hefur verið haldin í um 30 ár. Keppnin er fyrir nemendur í 5. – 7. bekk en hún fer þannig fram að nemendur senda inn hugmyndir og þeir sem koma í úrslit  mæta og vinna hugmyndir sína áfram. Vegna heimsfaraldurs var ekki hægt að halda þann hluta keppninnar í ár. Engu að síður…

Nánar
08 jún'21

Skólaslit í Seljaskóla 10. júní!

Kæru foreldrar! Skólaslit Seljaskóla Útskrift 10. bekkjar verður kl. 18 þann 9. júní í Seljakirkju, póstur hefur þegar verið sendur á forráðamenn útskriftanemenda okkar. Skólaslit 1. til 9. bekkjar verður fimmtudaginn 10. júní. Þrátt fyrir að höft almannavarna hafi verið rýmkuð er okkur ráðlagt að halda ekki samkomur þar sem erfitt er að tryggja fjarlægð…

Nánar
26 maí'21

Ferðalag til Danmerkur!

Okkur finnst tilvalið að sýna ykkur þessi vel unnu verkefni og hvetjum ykkur til að nýta ykkur þessar hugmyndir þegar við getum farið að ferðast aftur. Hákon og Þórður hefja sitt ferðalag í Billund og má sjá skipulagið hér Þær  Brynja, Signý og Þórdís heimsóttu Esbjerg ásamt fleirum spennandi viðfangsefnum og má sjá nánar með…

Nánar
18 maí'21

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts heimsótti Seljaskóla

2. og 3. bekkur var sannarlega heppinn í morgun þegar Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kom í heimsókn og spilaði fyrir okkur. Við þökkum þeim kærlega fyrir heimsóknina og bendum foreldrum áhugasamra barna að kynna sér starf skólahljómsveita á  skolahljomsveitir.is  

Nánar
07 maí'21

Starfsdagur mánudaginn 10. maí 2021

Á mánudaginn, 10. maí  mæta nemendur ekki í skólann en það er starfsdagur. Fimmtudagurinn 13. maí er uppstigningardagur og er almennur frídagur. (google translate below) On Monday, May 10, students do not attend school, but it is a working day. Thursday 13 May is Ascension Day and is a public holiday. W poniedziałek 10 maja…

Nánar
20 apr'21

Seljaskóli tekur þátt í Barnamenningarhátíð

  Kæru aðstandendur barna í Seljaskóla! Við viljum bjóða ykkur sérstaklega að koma á sýningu á listaverkum barnanna ykkar í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi og Kjarvalsstöðum núna um helgina til mánudags 17. – 19. apríl. Þá daga verður sýningin einungis opin fyrir listafólkið unga og fjölskyldur þeirra – og frítt inn á hana. Frítt verður fyrir…

Nánar