Skip to content
01 mar'22

Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík

Hlín, Alma og Birna Rún fengu tilnefningu Seljaskóla til Íslenskuverðlauna unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík. Verðlaununum er úthlutað árlega á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, nema í ár þá var þeim frestað út af heimsfaraldri og fór afhending þeirra fram þann 21. febrúar. Markmið þeirra er að auka áhuga æskufólks á íslenskri tungu og hvetja…

Nánar
18 maí'21

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts heimsótti Seljaskóla

2. og 3. bekkur var sannarlega heppinn í morgun þegar Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kom í heimsókn og spilaði fyrir okkur. Við þökkum þeim kærlega fyrir heimsóknina og bendum foreldrum áhugasamra barna að kynna sér starf skólahljómsveita á  skolahljomsveitir.is  

Nánar
11 jún'19

Skóladagatal næsta vetrar

Skóladagatal skólaárs 2019-2020 er komið á heimasíðu Seljaskóla. Hægt er að nálgast dagatalið í pdf. útgáfu hér á vefnum undir Skólinn – skóladagatal í valmyndinni hér að ofan.    

Nánar
20 feb'19

Hvað haldið þið að það séu mörg skref frá húsi 9 og upp á skrifstofu?

Nemendur í 1. bekk leituðu svara við spurningunni en eins og með góðar spurningar þá geta þær oft af sér fleiri spurningar en eitt rétt svar.  Sumir fengu 194 skref, 130  eða 110 skref. Þarna spilaði inn í skrefastærð og kannski skipti leiðin máli, hversu víðar beygjurnar voru?  Hóparnir höfðu margir sínar skýringar á því.…

Nánar
26 jan'19

Bóndadagur

Í dag er bóndadagur og af því tilefni buðu nemendur í 1.-3. bekk feðrum, öfum, frændum og bræðrum til þorrablóts í skólanum. Auk þess að bjóða upp á þorramat söng barnakór Seljaskóla fyrir gestina. Jafnframt höfðu krakkarnir skreytt stofurnar sínar á skemmtilegan hátt í þjóðlegum stíl. Ilmurinn af þorramatnum liðaðist eftir öllum göngum skólans við mismikla…

Nánar