Skip to content
11 jún'19

Skóladagatal næsta vetrar

Skóladagatal skólaárs 2019-2020 er komið á heimasíðu Seljaskóla. Hægt er að nálgast dagatalið í pdf. útgáfu hér á vefnum undir Skólinn – skóladagatal í valmyndinni hér að ofan.    

Nánar
26 jan'19

Bóndadagur

Í dag er bóndadagur og af því tilefni buðu nemendur í 1.-3. bekk feðrum, öfum, frændum og bræðrum til þorrablóts í skólanum. Auk þess að bjóða upp á þorramat söng barnakór Seljaskóla fyrir gestina. Jafnframt höfðu krakkarnir skreytt stofurnar sínar á skemmtilegan hátt í þjóðlegum stíl. Ilmurinn af þorramatnum liðaðist eftir öllum göngum skólans við mismikla…

Nánar