Skip to content
30 okt'20

Korku saga

Fyrir vetrarfrí unnu nemendur í 10. bekk lokaverkefni í Korku sögu eftir Vilborgu Davíðsdóttur. Nemendur unnu saman tveir og tveir, fengu úthlutað einum kafla og áttu að útbúa myndasögu úr kaflanum. Eins sjá má var útkoman hreint stórkostleg og fóru myndinar upp á vegg í húsi 2 nú í vikunni. Íslenskukennarar urðu svo montnir af…

Nánar
11 jún'19

Skóladagatal næsta vetrar

Skóladagatal skólaárs 2019-2020 er komið á heimasíðu Seljaskóla. Hægt er að nálgast dagatalið í pdf. útgáfu hér á vefnum undir Skólinn – skóladagatal í valmyndinni hér að ofan.    

Nánar
06 jún'19

Efnilegir nemendur

Seljaskóli á nemendur í Reykjavíkurúrvali stúlkna í handknattleik. Þetta eru þær Vaka Líf Kristinsdóttir, Dagný Rós Hlynsdóttir, Díana Ásta Guðmundsdóttir og Brynja Dröfn Ásgeirsdóttir. Tóku þær þátt fyrir hönd Reykjavíkur í Grunnskólamóti Höfuðborga Norðulandanna í maílok þar sem þær enduðu í 5. sæti. Þær stóðu sig mjög vel á mótinu og hélt liðið áfram að…

Nánar
28 maí'19

Efnilegir nemendur í Seljaskóla

Hákon Dagur nemandi okkar í 8. bekk í Seljaskóla var valin í Reykjavíkurúrval í fótbolta. Hér er hann á mynd, lengst til vinstri, ásamt félögum sínum úr Breiðholtsskóla. Til hamingju með árangurinn Hákon Dagur!    

Nánar
13 feb'19

Nýtt úr notuðu

Fyrir áramót var valáfangi á unglingastigi þar sem nemendur unnu undir stjórn Sigurbjargar. Þarna mátti sjá hversu vel hægt er að nýta efnivið sem sumir líta á sem verðlausan til að skapa eitthvað nýtt. Nemendur bjuggu til gjafaöskjur, innkaupoka, minnismiðastanda og skartgripi svo eitthvað sé nefnt en myndirnar tala sínu máli.

Nánar
12 feb'19

Mín hugsun!

Þær Þóra Laufey Þórarinsdóttir og Valborg María Stefánsdóttir í 8. bekk Seljaskóla komust áfram með hugmynd sína: Mín hugsun – minhugsun.is í samkeppninni Verksmiðjan! Verksmiðjan – spennandi keppni fyrir hugmyndaríka unglinga á UNGRÚV. Nú er umsóknarfrestur fyrir innsendingu hugmynda í Verksmiðjuna hjá UNGRÚV liðinn og hátt í 400 skapandi ungmenni af öllu landinu sendu inn…

Nánar
06 des'18

Góður dagur hjá unglingadeild

Kraftur – félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur selur armbönd til að styðja við bakið á ungu fólki sem greinst hefur með krabbamein. Nemendur í unglingadeild Seljaskóla lögðu sannarlega sitt af mörkum í gær því þau perluðu armbönd að andvirði 1.128.000 króna! ? Það var vel við hæfi að í gær var einmitt alþjóðadagur…

Nánar
05 des'18

Nemendur unglingadeildar perla með Krafti í dag!

Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Félagið starfar á landsvísu sem sjálfstætt áhugamannafélag og er aðili að Krabbameinsfélagi Íslands. Kraftur selur ýmsan varning en það er partur af þeirra fjáröflun og eru armböndin hluti af þeim. Hrefna Björk Sigvaldadóttir sem kemur frá Krafti mun verða með einhver armbönd…

Nánar