Skip to content
18 nóv'19

Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík

Þann 16. september á degi íslenskrar tungu var hátíðleg athöfn í Norðurljósasal Hörpu. Þar tóku við verðlaunum þær Alexis Eyja, Arney Vaka og Katrín Ásta.   Alexis Eyja I. Þorsteinsdóttir Fyrir framúrskarandi verkefni sem snúa að rituðu máli. Hún skrifar texta sem gaman er að lesa og hrífur lesandann með sér. Arney Vaka Ólafsdóttir Fyrir að vera…

Nánar
11 jún'19

Skóladagatal næsta vetrar

Skóladagatal skólaárs 2019-2020 er komið á heimasíðu Seljaskóla. Hægt er að nálgast dagatalið í pdf. útgáfu hér á vefnum undir Skólinn – skóladagatal í valmyndinni hér að ofan.    

Nánar
01 mar'19

Upright í Seljaskóla

Hér má lesa grein um Upright sem er spennandi verkefni sem Seljaskóli tekur þátt í og einnig er hér stutt kynningamyndband fyrir áhugasama.

Nánar
13 feb'19

Nýtt úr notuðu

Fyrir áramót var valáfangi á unglingastigi þar sem nemendur unnu undir stjórn Sigurbjargar. Þarna mátti sjá hversu vel hægt er að nýta efnivið sem sumir líta á sem verðlausan til að skapa eitthvað nýtt. Nemendur bjuggu til gjafaöskjur, innkaupoka, minnismiðastanda og skartgripi svo eitthvað sé nefnt en myndirnar tala sínu máli.

Nánar
06 des'18

Góður dagur hjá unglingadeild

Kraftur – félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur selur armbönd til að styðja við bakið á ungu fólki sem greinst hefur með krabbamein. Nemendur í unglingadeild Seljaskóla lögðu sannarlega sitt af mörkum í gær því þau perluðu armbönd að andvirði 1.128.000 króna! ? Það var vel við hæfi að í gær var einmitt alþjóðadagur…

Nánar
05 des'18

Nemendur unglingadeildar perla með Krafti í dag!

Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Félagið starfar á landsvísu sem sjálfstætt áhugamannafélag og er aðili að Krabbameinsfélagi Íslands. Kraftur selur ýmsan varning en það er partur af þeirra fjáröflun og eru armböndin hluti af þeim. Hrefna Björk Sigvaldadóttir sem kemur frá Krafti mun verða með einhver armbönd…

Nánar