Skip to content
01 okt'21

Haustfundir Seljaskóla

Haustfundir fyrir foreldra og forráðamenn eru á dagskrá í október og boða umsjónarkennarar sitt fólk til fundar Föstudagur 1. október kl. 8:30 2. bekkur í Hús 10  Mánudagur 4. október kl. 8:30 – 8. ÓL stofa 36 8. VJ stofa 73 9. GS stofa 22 9. BÓK stofa 24 9. ELÞ stofa 25 10. AOD…

Nánar
20 ágú'21

Skólasetning

Kæru nemendur og forráðamenn í Seljaskóla! Skólasetning og fyrsti skóladagur Þessa dagana erum við starfsfólk Seljaskóla að undirbúa nýtt skólaár og er tilhlökkun mikil að fá nemendur í hús. Skólastarf hefst mánudaginn 23. ágúst kl. 8:30 og mæta nemendur sem hér segir: 2. bekkur heimastofa hús 10 3. bekkur heimastofa hús 8 4. bekkur miðrými…

Nánar
18 ágú'21

Við bjóðum nýnema í 2.- 10. bekk í heimsókn

Fimmtudaginn 19. ágúst geta nýir nemendur komið í heimsókn ásamt forráðamönnum. Við tökum á móti ykkur í Aski – sal skólans kl. 11:30 (farið inn um aðalinngang) og munu umsjónakennarar sýna ykkur heimastofu og skólann. Tölvupóstur hefur þegar verið sendur á forráðamenn. Við biðjum forráðamenn að vera með grímu.    

Nánar
23 jún'21

Skrifstofa Seljaskóla komin í sumarfrí

Skrifstofa Seljaskóla verður lokuð vegna sumarleyfa  24. júní –  6. ágústs. Hægt er að senda skólastjórnendum póst á netföngin: bara.birgisdottir@rvkskolar.is magnus.thor.jonsson@rvkskolar.is Starfsfólk Seljaskóla óskar ykkur öllum góðs sumarfrís og við hlökkum til að sjá ykkur aftur í haust.

Nánar
10 jún'21

Skólaslit!

Þá er enn eitt skólaárið liðið og í dag kvöddum við nemendur okkur út í sumarfríið þegar Seljaskóla var slitið í 41. sinn.  Þetta ár er búið að vera öðruvísi en við kveðjum það með þakklæti og gleði fyrir að eiga svona góðan mannauð sem við köllum Seljaskólaliðið! Nemendur, starfsfólk og foreldar.  Með hverri reglugerðinni…

Nánar
08 jún'21

Skólaslit í Seljaskóla 10. júní!

Kæru foreldrar! Skólaslit Seljaskóla Útskrift 10. bekkjar verður kl. 18 þann 9. júní í Seljakirkju, póstur hefur þegar verið sendur á forráðamenn útskriftanemenda okkar. Skólaslit 1. til 9. bekkjar verður fimmtudaginn 10. júní. Þrátt fyrir að höft almannavarna hafi verið rýmkuð er okkur ráðlagt að halda ekki samkomur þar sem erfitt er að tryggja fjarlægð…

Nánar
04 jún'21

Vorferðir

Þessa síðustu  daga hafa nemendur Seljaskóla verið á ferðinni og notið útiveru og samverunnar. 2. bekkur fór í rútuferð upp á Kjalarnes, sum þeirra urðu hissa þegar þeir áttuðu sig á að fjallið væri Esjan, sama Esjan sem er falleg (eins og í lagi Bríetar) sem hún er, líka í návígi. Á Kjalarnesinu við Klébergið…

Nánar
28 maí'21

Ræningjar og ráðrík frænka sáust í Seljaskóla!

Mikið var gaman að lauma sér í Bláber á miðvikudagskvöldið og sjá uppfærslu Seljaskólakórsins á Kardemommubænum. Vilborg Þórhallsdóttir á veg og vanda að þessari sýningu með aðstoð Óla Stef. sem hefur kennt 3. bekk í vetur.  Það er frábært að sjá hugmyndir nemenda okkar gripnar á lofti og framkvæmdar. Einnig ríkti mikil gleði að mega…

Nánar
21 maí'21

Borgarafundur með fulltrúum L.Á.N skólanna.

Nemendur í 7.  og 8. bekk og valgreinum hafa  í vetur tekið þátt í samstarfsverkefninu LÁN, listrænt ákall til náttúrunnar. Afrakstur verkefnisins var sýnt í Hafnarhúsinu í tengslum við Barnamenningarhátíð nú í apríl en á Menntastefnumóti Skóla- og frístundasviðs má finna erindi um verkefnið. 19. maí  sátu tveir fulltrúar úr 7. bekk, Sölvi Þór Jörundsson…

Nánar