Skip to content
11 jan'21

Upptakturinn

Heimasíða – Fésbók – Instagram Upplýsingar um Upptaktinn á íslensku og ensku má finna á heimasíðu Hörpu: harpa.is/upptakturinn Facebooksíða Upptaktsins: https://www.facebook.com/Upptakturinn Instagram Upptaktsins: http://www.instagram.com/upptakturinn

Nánar
15 des'20

Jólaferð 2. bekkjar

Í dag fékk 2. bekkur að heimsækja Þjóðleikhúsið og leituðu að jólunum. Við þökkum Þjóðleikhúsinu kærlega fyrir þetta góða boð. Hér er kynningatexti frá Þjóðleikhúsinu. Tveir skrýtnir og skemmtilegir náungar taka á móti ungum leikhúsgestum í anddyri Þjóðleikhússins. Með þeim í för er hljóðfæraleikari og þessi fjörugi hópur leiðir börnin með leik og söng um…

Nánar
10 des'20

Nemendur í 4. bekk spegla, snúa og hliðra

Nemendur í 4. bekk hafa heldur betur staðið sig vel í stærðfræðitímum hjá Hrefnu. Þar hafa þeir speglað, snúið og hliðrað en til að fá góða tilfinningu fyrir þeim hugtökum þá slepptu þau bókunum og notuðu perlur til námsins. Afraksturinn gleður þau og okkur hin upp á vegg.

Nánar
03 des'20

Skreytingardagur

Nemendur Seljaskóla byrjuðu jólaundirbúninginn af krafti þann 27. nóvember. Enn er verið að bæta við og skreyta en hér má sjá margar svipmyndir frá deginum og afrekstri hans. Við vonum að nemendur okkar of fjölskyldur eigi góðar stundir á aðventunni.

Nánar
23 nóv'20

Skapandi 2. bekkur

Hér eru svipmyndir frá 2. bekk en á Degi íslenskrar tungu lærðu þau um Jónas Hallgrímsson og settu verkefni sín fram á fallegan hátt. Á fimmtudögum hafa nemendur einnig farið mikið út að vinna verkefni þar sem tvinnað er saman samfélagsfræði, náttúrufræði og stærðfræði. Hér eru líka svipmyndir frá stígvélakasti sem var nú á haustönn.…

Nánar
16 nóv'20

Vinartré – Litli Sáttardagurinn

Í síðustu viku var hinn árlegi Sáttardagur Seljaskóla en hann er haldinn á hverju ári í tengslum við Dags gegn einelti sem er 8. nóvember. Á Sáttardegi vinnum við samvinnuverkefni og er skólanum skipt upp í vinnuhópa þverrt á árganga. Í ár var það ekki í boði og því hélt hvert sóttvarnarhólf upp á daginn í…

Nánar
30 okt'20

Korku saga

Fyrir vetrarfrí unnu nemendur í 10. bekk lokaverkefni í Korku sögu eftir Vilborgu Davíðsdóttur. Nemendur unnu saman tveir og tveir, fengu úthlutað einum kafla og áttu að útbúa myndasögu úr kaflanum. Eins sjá má var útkoman hreint stórkostleg og fóru myndinar upp á vegg í húsi 2 nú í vikunni. Íslenskukennarar urðu svo montnir af…

Nánar
26 okt'20

Stærðfræði, útivera, hreyfing og listir

Það var gaman að rölta út í haust og sjá áhuga og elju nemenda í 2. bekk en þeir voru úti ásamt kennurum sínum Fríðu og Sigrúnu. Þar var verið að vinna með mælingar t.d. stór skref og hænufet. Einnig voru þau að læra um tré, m.a. af hverju fella tré laufin. Að lokum söfnuðu…

Nánar
19 okt'20

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Það er árleg hefð að taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ hér í Seljaskóla og það gerðum við 9. október síðastliðinn. Ólympíuhlaupið sem hét áður Norræna skólahlaupiðer búið að vera árlegur viðburður frá 1984 á Íslandi. Með hlaupunum er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri…

Nánar