Norðurljósaverkefni 7.bekkjar

Prenta | Netfang

Jól í skókassa

IMG 3639 Mobile

6. bekkur tekur þátt

Þeir voru glaðir nemendurnir í 6. bekk  og kennarar þeirra, Helga Þórdís, Ósk og Tinna þegar 36 fallega innpakkaðir skókassar fullir af gjöfum til barna í Úkraínu voru tilbúnir. Tekin var mynd af hópnum af því tilefni. Krakkarnir voru mjög ánægðir að geta glatt önnur börn sem ekki hafa það eins gott og þau, mikill áhugi var á þessu verkefni. Sendiferðabílstjórinn sem fór með kassana fyrir þau á móttökustað gaf vinnu sína til að geta líka lagt lið í þessu verkefni.

Prenta | Netfang

Vegna veðurs 11.11.

Rok og rigning getur seinkað ferðum nemenda til skóla. Skólar eru opnir, en mikilvægt er að foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla, þetta á sérstaklega við í efri byggðum og þar sem börn þurfa að fara yfir opin svæði á leið sinni í skóla.

Með yngri börn er hér átt við 12 ára og yngra.

Nánari upplýsingar eru á Facebook-síðu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Lögreglu höfuðborgarsvæðisins.

In the morning because of bad weather.

Due to weather conditions, disruptions in school services may be expected today. Schools are open but parents and guardians are asked to escort children younger than 12 years to school. This especially concerns children living in upper areas that need to cross open spaces on their way to school.

Further information on Facebook („Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins and Lögreglu höfuðborgarsvæðisins“)

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...

STRV Fyrirmyndarstofnun 2015-01

Graenfaninn sm