Forvarnardagurinn í 9.bekk

9. bekkur tók þátt í Forvarnardeginum sem haldin er í tólfta sinn í ár á landsvísu. Nemendur ræddu um forvarnir, tómstundir og íþróttir og ennfremur um mikilvægi samverustunda með fjölskyldunni.

Forvarnardagur 2017

Prenta | Netfang

Hausthátíð Seljaskóla 2017

Ágætu forráðamenn.

Meðfylgjandi er auglýsing fyrir hausthátíð Seljaskóla sem verður haldin fimmtudaginn 14.september næstkomandi.

Vinsamlega athugið að ekki verður posi á staðnum til að greiða fyrir kaffiveitingar og kandífloss.

Sjáumst hress og kát!!!

Prenta | Netfang

Hausthátíð 14.september milli kl. 16 og 18

Fimmtudaginn 14.september verður hausthátíð Seljaskóla haldin í annað sinn. Á hátíðinni opnum við skólann og bröllum eitthvað skemmtilegt auk þess að fá til okkar góða gesti sem við munum kynna nánar síðar. Hátíðin hefst kl. 16:00 og stendur í tvær klukkustundir, við hlökkum mikið til og bíðum mjög spennt. Dagskrá hátíðarinnar verður kynnt á Facebook-síðu og heimasíðu skólans.

Prenta | Netfang

Námskynningar

Stefnt er að því að allar kynningar verði í Bláberi sem er salur fyrir neðan hús 10

 29. ágúst         9. bekkur                     Kl. 8.30 - 9.30 

30. ágúst           8.bekkur                     kl.  8:30 - 9:30

31. ágúst           7.bekkur                     kl. 8:30 - 9:30

1.september      6.bekkur                     kl. 8:30 - 9:30

4.september      5.bekkur                     kl. 8:30 - 9:30

5.september      4.bekkur                     kl. 8:30 - 9:30

6.september       3.bekkur                    kl. 8:30 - 9:30

7.september       2.bekkur                    kl. 8:30 - 9:30

8.september       1.bekkur                    kl. 8:30 - 9:30

 

Með kveðju, Skólastjórnendur

Prenta | Netfang

Attention

The school starts tuesday 22.  August at 8:30

Szkoła zaczyna się 22. wtorek o godzinie 8:30

La escuela comienza el martes 22. de agosto a las 8:30

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...

STRV Fyrirmyndarstofnun 2015-01

Graenfaninn sm