Skólaslit 9.júní

Eins og áður hefur komið fram  verða skólaslitin með nokkru öðru sniði en venjulega vegna útivistardagsins um morguninn. Til þess að vera ekki að útskrifa nemendur til  kl.17.00 ákváðum við að hafa útskriftina á tveimur stöðum og stytta hana svo nemendur þyrftu ekki að fara heim á milli. Það er einungis 8. og 9. bekkur sem þarf að koma aftur.

1. -  2. bekkur            kl. 12. 00  í Bláberi

3. -  4. bekkur            kl. 12.30 í Bláberi

5. -  6. bekkur            kl. 13.00  í Bláberi

7. bekkur                   kl. 13.00  í Aski

8. og 9. bekkur          kl. 13.30 í Aski

Prenta | Netfang

STRV Fyrirmyndarstofnun 2015-01

Graenfaninn sm