Fjallagarpar

Krakkarnir í 3. bekk fóru í fjallgöngu í vikunni. Gengið var á Úlfarsfell í góðu veðri. Allir stóðu sig eins og hetjur og höfðu gaman að ferðinni.

Prenta | Netfang

STRV Fyrirmyndarstofnun 2015-01

Graenfaninn sm