NÝSKÖPUNARKEPPNI GRUNNSKÓLANNA

31781790 10155206853281097 5972366429855416320 n

Nú er Nýsköpunarkeppni grunnskólanna lokið og komust þrír nemendur úr Seljaskóla áfram í keppninni. Nú er Nýsköpunarkeppni grunnskólanna lokið og komust þrír nemendur úr Seljaskóla áfram í keppninni. Að þessu sinni valdi dómnefnd þær Karen Óttarsdóttur (6.bekk), Valborgu Lilju Gunnarsdóttur og Ásthildi Unu Jónsdóttur (5.bekk) í úrslit. Þeim er boðið að fullvinna hugmyndirnar sínar í vinnusmiðju sem haldin verður í Háskólanum í Reykjavík dagana 24. og 25. maí. Lokahóf og sýning á verkum nemenda er 26. maí.Nánar er hægt að lesa um keppnina á http://ww.nkg.is
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og aðstendur hennar þakka öllum sem tóku þátt fyrir úrval af stórkostlegum hugmyndum. sem bárust í keppnina.

Prenta | Netfang

STRV Fyrirmyndarstofnun 2015-01

Graenfaninn sm