Forvarnardagurinn í 9.bekk

9. bekkur tók þátt í Forvarnardeginum sem haldin er í tólfta sinn í ár á landsvísu. Nemendur ræddu um forvarnir, tómstundir og íþróttir og ennfremur um mikilvægi samverustunda með fjölskyldunni.

Forvarnardagur 2017

Prenta | Netfang

STRV Fyrirmyndarstofnun 2015-01

Graenfaninn sm