Framhaldsskólakynningar og opin hús

vorið 2017

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ - þriðjudag 21. febrúar kl. 16:00 - 18:00

Borgarholtsskóli í Grafarvogi - fimmtudag 2. mars kl. 17:00 - 19:00

Menntaskólinn í Reykjavík - laugardag 11. mars kl. 14:00 - 16:00 *

Menntaskólinn við Sund - mánudag 13. mars kl. 17.00 - 19.00 

Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning í Laugardalshöll 16.-18.mars

Fjölbrautaskólinn við Ármúla - mánudag 20. mars kl. 16:30 - 18:30

Kvennaskólinn í Reykjavík - mánudag 20. mars kl. 17:00  - 18:30

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ - miðvikudag 22. mars kl. 17:00 - 18:30

Menntaskólinn í Kópavogi - miðvikudag 22. mars kl. 16:30  - 18:30

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti - fimmtudag  23. mars  kl. 17.00 - 19.00

Menntaskólinn við Hamrahlíð - fimmtudag 23. mars kl. 17:00 - 18:30

Verslunarskóli Íslands -  fimmtudag 23. mars kl. 17:00 - 19:00 *

Tækniskólinn við Háteigsveg - laugardag  25. mars kl. 13:00 - 16:00

Tækniskólinn við Skólavörðuholt og í Hafnarfirði - fimmtudag  6. apríl kl. 16:00 - 17:30

*MR býður einnig upp á heimsóknir alla þriðjudaga kl.15:00 frá 7.feb. til 15.mars. Ath! Nauðsynlegt er að bóka sig í heimsókn í síma 5451900

*Versló býður upp á aukakynningu fimmtudaginn 6.apríl kl.13:00. Ekki þarf að skrá sig.

Á kynningum framhaldsskólanna fá nemendur og foreldrar þeirra sérstakt tækifæri til að kynna sér þær fjölbreyttu námsleiðir sem skólarnir hafa upp á að bjóða.

Áhugaverðar slóðir í námsleit: Næsta skref  Nám og störf  Nema hvað  

Innritun í framhaldsskóla fer fram á Menntagátt

Prenta | Netfang

STRV Fyrirmyndarstofnun 2015-01

Graenfaninn sm