Lukkulesturinn er í fullum gangi í Seljaskóla.

30706534 1932850177027136 5671741676579313820 n

Það er gaman að segja frá því að langvinsælasti vinningurinn í lukkulestrinum er fríkortið á bókasafnið. Með því að vinna fríkort gefst nemendum tækifæri á að dvelja á bókasafninu í 20 mínútur í frjálsum tíma. Þetta finnst flestum nemendum svo stórkostlega eftirsóknarverð verðlaun að einn nemandi í 4. bekk spurði hvort þessi kort væru ekki bara til sölu, hann væri tilbúinn að greiða hátt verð fyrir slíka gersemi! :)

Prenta |