Framhaldsskólakynning í Seljaskóla

Framhaldsskólakynning í Seljaskóla fimmtudag 8. mars kl. 17:00 – 18:00

Nemendum í 10.bekk í Breiðholti og foreldrum þeirra er boðið á kynningu á námsframboði framhaldsskólanna á höfuðborgarsvæðinu. Fulltrúar framhaldsskólanna koma í Seljaskóla og kynna námsbrautir skólanna.

Við viljum hvetja nemendur og foreldra þeirra til að nýta sér þetta tækifæri til að kynna sér þær fjölbreyttu námsleiðir framhaldsskólanna sem í boði eru.

Prenta | Netfang

STRV Fyrirmyndarstofnun 2015-01

Graenfaninn sm