Hausthátíð 14.september milli kl. 16 og 18

Fimmtudaginn 14.september verður hausthátíð Seljaskóla haldin í annað sinn. Á hátíðinni opnum við skólann og bröllum eitthvað skemmtilegt auk þess að fá til okkar góða gesti sem við munum kynna nánar síðar. Hátíðin hefst kl. 16:00 og stendur í tvær klukkustundir, við hlökkum mikið til og bíðum mjög spennt. Dagskrá hátíðarinnar verður kynnt á Facebook-síðu og heimasíðu skólans.

Prenta | Netfang

STRV Fyrirmyndarstofnun 2015-01

Graenfaninn sm