Fyrsti skóladagurinn í 2.-10.bekk

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í 2.-10.bekk

Skólastarf í 2.-10.bekk Seljaskóla hefst þriðjudaginn 22. ágúst kl. 08:30.  Umsjónarkennarar taka á móti nemendum. Dagurinn er fullur skóladagur og hafa nemendur því með sér skólatöskurnar og ritföng.

Nemendur eiga að koma kl. 08:30 á eftirfarandi staði:

2.bekkur :  hús 8

3.bekkur:  hús 9

4.bekkur:  Askur/hátíðarsalur skólans

5.bekkur:  Miðrými í húsi 6 við stofur 64, 65, og 66

6.bekkur:  Miðrými í húsi 4 við stofur 41, 42 og 43

7.bekkur:  Miðrými í húsi 4 við stofur 44, 45 og 46. 

8.bekkur:  Miðrými í húsi 2

9.bekkur:  Miðrými í húsi 3

10.bekkur: 10.MA stofa 24, 10.ÓL stofa 36, 10.ER stofa 34

Hlökkum til að starfa með ykkur

skólastjórnendur

Prenta | Netfang

STRV Fyrirmyndarstofnun 2015-01

Graenfaninn sm