Skip to content

Við bjóðum nýnema í 2.- 10. bekk í heimsókn

Fimmtudaginn 19. ágúst geta nýir nemendur komið í heimsókn ásamt forráðamönnum.

Við tökum á móti ykkur í Aski – sal skólans kl. 11:30 (farið inn um aðalinngang)

og munu umsjónakennarar sýna ykkur heimastofu og skólann.

Tölvupóstur hefur þegar verið sendur á forráðamenn.

Við biðjum forráðamenn að vera með grímu.