Skip to content

Ferðalag til Danmerkur!

Okkur finnst tilvalið að sýna ykkur þessi vel unnu verkefni og hvetjum ykkur til að nýta ykkur þessar hugmyndir þegar við getum farið að ferðast aftur.

Hákon og Þórður hefja sitt ferðalag í Billund og má sjá skipulagið hér

Þær  Brynja, Signý og Þórdís heimsóttu Esbjerg ásamt fleirum spennandi viðfangsefnum og má sjá nánar með því að smella hér.

Heiða, Valborg, Valdís og Ísabella eru með hagnýtan lista yfir það sem taka á með sér en þau hefja fríið í Álaborg! 

Þessi verkefni eru lokaverkefni nemenda okkar í 10. bekk  í dönsku og gaman að fá að fylgjast með vinnu þeirra.