Skip to content

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts heimsótti Seljaskóla

2. og 3. bekkur var sannarlega heppinn í morgun þegar Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kom í heimsókn og spilaði fyrir okkur. Við þökkum þeim kærlega fyrir heimsóknina og bendum foreldrum áhugasamra barna að kynna sér starf skólahljómsveita á  skolahljomsveitir.is