Skip to content

Menntastefnumót – 10. maí 2021 – látum draumana rætast

Menntastefnumót  – Látum draumana rætast verður haldið mánudaginn 10. maí 2021

Sjálfsfærniviti Seljaskóla verður kynntur  kl. 12:30 – 12:50

og munu stjórnenedur Seljaskóla svara spurningum áhugasamra í Sýningarherberginu Félagsfærni/Sjálfsefling klukkan 13:00.

Hér má sjá pdf skjal með erindi okkar.

Klukkan 13:00 – 14:00 er erindið LÁN (Listrænt ákall til náttúrunnar) en Seljaskóli er þátttakandi í því verkefni. Klukkan 13:00 – 14:00 er erindið LÁN (Listrænt ákall til náttúrunnar) en Seljaskóli er þátttakandi í því verkefni og má sjá svipmyndir frá verkefnum Seljaskóla, viðtöl við þær Hrafnhildi og Dagnýju ásamt viðtali við foreldri, Ingibjörgu og nemendurna Danielu og Fjólu.