Skip to content

Smiðjur

List- og verkgreinar eru kenndar í smiðjum í 4. til 7. bekk, þar sem árinu er skipt upp í lotur og unnið að hinum ýmsum viðfangsefnum. Það var gaman að kíkja í 5. bekk í vikunni en þar voru nemendur að búa til hin ýmsu leiktæki eitt og æfa leikni sína og til dæmis fræðast um virkni rafmagn í leiðinni.

Nemendur fara líka í heilsueflingu í kennslustundinni sem við kíktum í voru þau að ræða um bros og vinna verkefni tengt brosinu. Þrautakóngurinn gamli og góði er sívinsæll en þá skiptast nemendur á að vera hann og fara hring eftir hring um eyjunna í allskonar útfærslum.