Skip to content

Öskudagur í Seljaskóla

Öskudagur, 17. febrúar er skertur skóladagur, það þýðir að stundatafla heldur sér frá 8:30 til 12:00 þar með talið sundtímar, íþróttir og list- og verkgreinar.

 

Við hvetjum nemendur og starfsfólk að koma í búningum eða furðufötum!

  • 1. – 4. bekkur

Gæsla er í boði fyrir alla nemendur 1. – 4. bekkjar til kl. 13:30 eða þangað til Frístundarheimilin taka við sínum nemendum.

  • 5. – 7. bekkur

Nemendur á miðstigi fara heim klukkan 12:00 en seinnipartinn eru ball í Aski í boði foreldra- og nemendafélags skólans.

  1. bekkur – kl. 15:00
  2. bekkur – kl. 16:30
  3. bekkur – kl. 18:00

Gæsla er fyrir þá nemendur sem nýta sér þjónustu Hellisins frá 12:00 – 13:30.