Skip to content

Jólaferð 2. bekkjar

Í dag fékk 2. bekkur að heimsækja Þjóðleikhúsið og leituðu að jólunum. Við þökkum Þjóðleikhúsinu kærlega fyrir þetta góða boð. Hér er kynningatexti frá Þjóðleikhúsinu.

Tveir skrýtnir og skemmtilegir náungar taka á móti ungum leikhúsgestum í anddyri Þjóðleikhússins. Með þeim í för er hljóðfæraleikari og þessi fjörugi hópur leiðir börnin með
leik og söng um leikhúsið. Börnin ferðast inn í ævintýraveröld jólanna en Jólasveinavísur Jóhannesar úrKötlum og sönglög Árna Egilssonar fléttast inn í ævintýrið.

Í ferðinni skyggnumst við inn á íslenskt heimili í fortíð og nútíð og hver veit nema sjálf Grýla láti sjá sig!
Grímuverðlaunasýningin