Skip to content

Nemendur í 4. bekk spegla, snúa og hliðra

Nemendur í 4. bekk hafa heldur betur staðið sig vel í stærðfræðitímum hjá Hrefnu. Þar hafa þeir speglað, snúið og hliðrað en til að fá góða tilfinningu fyrir þeim hugtökum þá slepptu þau bókunum og notuðu perlur til námsins.

Afraksturinn gleður þau og okkur hin upp á vegg.