Skip to content

Skapandi 2. bekkur

Hér eru svipmyndir frá 2. bekk en á Degi íslenskrar tungu lærðu þau um Jónas Hallgrímsson og settu verkefni sín fram á fallegan hátt.

Á fimmtudögum hafa nemendur einnig farið mikið út að vinna verkefni þar sem tvinnað er saman samfélagsfræði, náttúrufræði og stærðfræði. Hér eru líka svipmyndir frá stígvélakasti sem var nú á haustönn. Við skorum á fjölskyldur að prófa þá íþrótt.