Skip to content

Vinartré – Litli Sáttardagurinn

Í síðustu viku var hinn árlegi Sáttardagur Seljaskóla en hann er haldinn á hverju ári í tengslum við Dags gegn einelti sem er 8. nóvember. Á Sáttardegi vinnum við samvinnuverkefni og er skólanum skipt upp í vinnuhópa þverrt á árganga. Í ár var það ekki í boði og því hélt hvert sóttvarnarhólf upp á daginn í sínum hópi. Í 2. bekk unnu nemendur saman að vinatréi og hugsuðu um hvað einkennir góðan vin.