Skip to content

Skólasetning 24. ágúst

 

Starfsárið 2020 – 2021 í Seljaskóla hefst mánudaginn 24.ágúst kl. 8:30 með skólasetningu og í kjölfarið hefst fullt skólastarf samkvæmt stundatöflu.

 

Nemendur mæta í skólasetningu sem hér segir.

2. bekkur heimastofa hús 8
3. bekkur heimastofa hús 9
4. bekkur miðrými hús 6
5. bekkur heimastofur hús 6 (sömu og síðasta skólaár)
6. bekkur Askur
7.bekkur miðrými hús 4
8. bekkur miðrými hús 2
9.bekkur heimastofur (sömu og síðasta skólaár)
10. bekkur heimastofur (sömu og síðasta skólaár)

Opnað verður fyrir aðgang að Mentor kl. 12 á föstudag og þar koma stundatöflur nemenda fram.

Vegna sóttvarnarviðbragða tengd Covid19 verðum við að hafa það fyrirkomulag nú í upphafi skólaárs að forráðamenn komi ekki inn í húsnæði Seljaskóla nema á fyrirfram ákveðna fundi. Það sama á við um skólasetningardag.