Skip to content

Upptakturinn 2020

Upplýsingar     UPPTAKTUR-2020x
Með Upptaktinum, Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi listnemenda og listamanna. Afrakstur þeirrar vinnu má sjá og heyra á tónleikum Upptaktsins á opnunardegi Barnamenningarhátíðar sem verður að þessu sinni þann 21. apríl 2020. Upptakturinn er samstarfsverkefni Hörpu, Barnamenningarhátíðar, RÚV og Listaháskóla Íslands.

Heimasíða – Facebooksíða – Instagram
Upplýsingar um Upptaktinn á íslensku og ensku má finna á: