Skip to content

Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík

Þann 16. september á degi íslenskrar tungu var hátíðleg athöfn í Norðurljósasal Hörpu. Þar tóku við verðlaunum þær Alexis Eyja, Arney Vaka og Katrín Ásta.

 

Alexis Eyja I. Þorsteinsdóttir Fyrir framúrskarandi verkefni sem snúa að rituðu máli. Hún skrifar texta sem gaman er að lesa og hrífur lesandann með sér.

Arney Vaka Ólafsdóttir Fyrir að vera vel máli farin, með einstaklegan ríkan orðaforða og fyrir framúrskarandi verkefni sem snúa að rituðu máli.

Katrín Ásta Jóhannsdóttir Fyrir að vera afar áhugasöm um tungumálið og hafa gaman af að leika sér að því og skrifa skemmtileg ljóð.

Seljaskóli óskar þeim, foreldrum þeirra og kennurum innilega til hamingju.