Skip to content

Efnilegir nemendur

Seljaskóli á nemendur í Reykjavíkurúrvali stúlkna í handknattleik. Þetta eru þær Vaka Líf Kristinsdóttir, Dagný Rós Hlynsdóttir, Díana Ásta Guðmundsdóttir og Brynja Dröfn Ásgeirsdóttir.
Tóku þær þátt fyrir hönd Reykjavíkur í Grunnskólamóti Höfuðborga Norðulandanna í maílok þar sem þær enduðu í 5. sæti. Þær stóðu sig mjög vel á mótinu og hélt liðið áfram að berjast af krafti þrátt fyir erfiðar viðureignir gegn mjög sterkum liðum.

Til hamingju stelpur. Við í Seljaskóla erum stolt af ykkur!