SKREKKSBINGÓ!

Sunnudaginn 14. október, kl. 13.00-15.00 ætlar Skrekkshópur Seljaskóla að halda BINGÓ fyrir alla í skólanum og er þetta liður í fjáröflun fyrir Skrekksatriði skólans en undanúrslit verða nú í byrjun nóvember. Bingóið er haldið í Aski (matsal skólans). 

Auk bingósins verður kaffihlaðborð sem að bingógestir geta keypt sér meðan þeir spila. 

Bingó:

Verð :: 300 kr. spjaldið eða 500 kr. tvö spjöld.


Hlaðborð:

Verð :: 500 kr. fyrir tvennt af hlaðborði og kaffi eða djús.

Ekki er posi á staðnum.

Við hlökkum til að sjá sem flesta mæta og styðja krakkana okkar sem æfa af kappi þessa dagana.

Sjáumst á sunnudaginn og takk fyrir að styðja okkur :)

Kveðja, 
Skrekkshópur Seljaskóla 2018.

Prenta | Netfang

Námskynningar fyrir foreldra

 

10. bekkur

27. ágúst

kl. 8:30-9:30  

í Bláberi

9. bekkur

28. ágúst

kl. 8:30-9:30   

í umsjónarstofu

8. bekkur

29. ágúst

kl. 8:30-9:30    

í Bláberi

7. bekkur

30. ágúst

kl. 8:30-9:30

í Bláberi

6. bekkur

31. ágúst

kl. 8:30-9:30

í Bláberi

5. bekkur

3. september

kl. 8:30-9:30

í Bláberi

4. bekkur

4. september

kl. 8:30-9:30

í Bláberi

3. bekkur

5. september

kl. 8:30-9:30

í Bláberi

2. bekkur

10. september

kl. 8:30-9:30

í Bláberi

1. bekkur

7. september

kl. 8:30-9:30

í Bláberi

Prenta | Netfang

Fyrsti skóladagurinn í 2.-10.bekk

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í 2.-10.bekk Skólastarf í 2.-10.bekk Seljaskóla hefst miðvikudaginn 22. ágúst kl. 08:30. Umsjónarkennarar taka á móti nemendum.

Reykjavíkurborg mun útvega bækur og ritföng til afnota fyrir öll börn á grunnskólaaldri frá og með skólabyrjun eins og fram hefur komið í fjölmiðlum. Nemendur þurfa því ekki að kaupa ritföng og bækur fyrir skólabyrjun en áfram þurfa nemendur að koma með skólatösku og fatnað fyrir sund og íþróttir.

Nemendur eiga að koma kl. 08:30 á eftirfarandi staði:

2.bekkur : hús 10

3.bekkur: hús 8

4.bekkur: Askur/hátíðarsalur skólans

5.bekkur: Miðrými í húsi 6 við stofur 61, 62, og 63

6.bekkur: Miðrými í húsi 4 við stofur 44, 45 og 46

7.bekkur: Miðrými í húsi 4 við stofur 41, 42 og 43

8.bekkur: Miðrými í húsi 3

9.bekkur: Miðrými í húsi 2

10.bekkur: Miðrými í húsi 3

Hlökkum til að starfa með ykkur skólastjórnendur

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...

STRV Fyrirmyndarstofnun 2015-01

Graenfaninn sm