Fyrsti skóladagurinn í 2.-10.bekk

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í 2.-10.bekk

Skólastarf í 2.-10.bekk Seljaskóla hefst mánudaginn 22. ágúst kl. 08:30.  Umsjónarkennarar taka á móti nemendum. Dagurinn er fullur skóladagur og hafa nemendur því með sér skólatöskurnar og ritföng.

Nemendur eiga að koma kl. 08:30 á eftirfarandi staði:

2.bekkur :  hús 9

3.bekkur:  hús 10

4.bekkur:  Miðrými í húsi 6 við stofur 64, 65 og 66

5.bekkur:  Askur/hátíðarsalur skólans

6.bekkur:  Miðrými í húsi 4 við stofur 44, 45 og 46

7.bekkur:  Heimastofur 41, 42 og 43. Nýir nemendur eiga að fara í stofu 41

8.bekkur:  Miðrými í húsi 2

9.bekkur:  Miðrými í húsi 3

10.bekkur: 10.AM stofa 25, 10.HB stofa 21, 10.VJ stofa 73

 

Hlökkum til að starfa með ykkur

skólastjórnendur

Prenta | Netfang

Nýnemar Seljaskóla 2.-10.bekkur

Á morgun, 19.ágúst kl 11:30, munum við taka sérstaklega á móti nýjum nemendum og forráðamönnum þeirra í hátíðarsal skólans, Aski.  Þá munu nemendur hitta umsjónarkennara, fá leiðsögn um skólann og fræðast um skólastarfið.

Hlökkum til að sjá ykkur

Kær kveðja,
skólastjórnendur Seljaskóla 

Prenta | Netfang

Skólaslit 9.júní 2016

 

Skólaslit 1.-9. bekkja í Aski, hátíðarsal skólans, fimmtudaginn 9. júní verða sem hér segir:

1. og 2. bekkur kl. 9:00

3. og 4.bekkur kl. 10:00

5. og 6.bekkur kl. 11:00

7.bekkur kl. 11:30

8. og 9.bekkur kl. 13:00

Prenta | Netfang

Ljóðaganga

     Krakkarnir í 7.bekk bjóða landsmönnum upp á ljóðagöngu í Breiðholtshvarfi þessa dagana.

    Skólinn okkar er þátttakandi í verkefninu heilsueflandi Breiðholt og því tilvalið að samþætta ljóðin og hreyfinguna.

     Nú er bara að reima á sig skóna og kíkja á ljóðin á trjánum.

Lesa >>

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...

STRV Fyrirmyndarstofnun 2015-01

Graenfaninn sm